6.4.06

Kári var með hita á mánudaginn. Fékk svo gubbupest á þriðjudag og er búinn að vera gubbandi út um allt. Hefur reyndar ekki gubbað í dag en þess í stað alveg lystarlaus og slappur.
Við Júlli stefnum að því að fara bæði í vinnuna á morgun, en það hefur ekki gerst síðan í síðustu viku.
Svo er páskafrí hjá dagmömmunum í næstu viku þannig að sú vika verður líka eitthvað slitrótt.
Ég held að þessi vetur eigi met í veikindum.

Annars er vínsmökkun á morgun í vinnunni. Með mökum að þessu sinni og það er gaman :o)
Við ætlum að vera bara voða róleg og fara snemma heim ;o)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home