13.10.06

Flöskudagurinn þrettándi

Nú er Júlli búin að vera úti tæpar 2 vikur og 1 vika í að hann leggi af stað til Íslands :o)
Ég er sko alveg komin með leið á grasekkjulífinu. Vona að næsta vika verði fljótari að líða en þessi.
Á eftir kl.13.13 þann 13.okt verður nýja starfsmannaaðstaðan formlega opnuð hérna í vinnunni. Fyrsta djammið verður svo þar í kvöld, sem byrjar á aðalfundi starfsmannafélagsins og svo hevídjammi!

Úhh svo var ég að kaupa mér flug til Glasgow 30. nóvember, því að við Ólöf og Dagný ætlum að heimsækja aðal skvísurnar í Edinborg.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home