16.5.06

Húsið (3)

Við rákum smiðina okkar, þeir ætluðu að okra á okkur. Um helgina smíðuðum við Júlli smá í innkeyrslunni, svo að hægt sé að fylla aftur í hana. Kassa með tröppum niður að dyrunum. Í þessari viku ætlum við að reyna að steypa í þessi mót sem komin eru og fylla í innkeyrsluna. Um næstu helgi ætlum við að reyna að halda eitthvað áfram sjálf í kjallaranum, því brjótararnir komast ekki alveg strax til að taka vegginn. gætum örugglega lagað aðra veggi í millitíðinni.

Hérna eru myndir fyrir forvitna :o)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home