15.3.06

Litli sæti strákurinn minn er búinn að vera lasinn síðan á mánudaginn og var með yfir 40°hita í nótt. Núna er ég að drepast úr hausverk og kvefi og stefnir í að ég leggist í rúmið. Ætlar þessum veikindum aldrei að ljúka?

Annars var ég að klippa litlu dömuna mína:



Við Beta fórum á æðislega tónleika á mánudagskvöldið með Jose González. :o)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home