26.10.05

Bylting...

Jæja nú er Kári litli líklega búinn að súpa sinn síðasta sopa hjá mömmu sinni. Mér finnst þetta voðalegt dapurleg tilfinning, en að vissu leyti líka bara gott. Fínt að litli gaurinn sé ekki háður því að fá sér sopa á morgnanna. Ég er alveg viss um að hann þarf ekkert á því að halda lengur, enda orðinn 9,5 mánaða gaurinn!
Heyrðu já ég var ekki búin að segja frá því að Kári nældi sér í 2 tennur í Búdapest :o)

Maður er nú ekkert smá sætur :o)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home