Loksins eftir ógeðslega leiðinlega veikindaviku erum við komin á ról. Við fórum í bæinn, fengum okkur kaffi á Segafredo, kíktum niður á hafnarbakka og enduðum daginn á jazztónleikum og frábærri rauðsprettu í glampandi sól á Jómfrúnni.
Vá hvað ég er fegin að vera komin upp úr rúminu!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home