Jæja "litli" strákurinn minn var vigtaður áðan og hann er búinn að þyngjast um hálft kíló á einni viku. Nú er ég ekki búin að vigta mig enn þá, en vonandi tekur hann kílóin mín bara ;o) Hann er orðinn 5050g og er bara 20 daga gamall. Búinn að þyngjast um 920g frá því hann fæddist.
Þeir sem eiga eftir að kíkja í heimsókn verða nú að fara að drífa sig, ef hann á að vera lítill enn þá :oD
Þeir sem eiga eftir að kíkja í heimsókn verða nú að fara að drífa sig, ef hann á að vera lítill enn þá :oD
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home