9.12.04

Á morgun er bara vika í prófið mitt og það er svo erfitt að byrja. Í gærkvöldi ætlaði ég að vera smá dugleg, en mér varð bara strax illt í bakinu og mér leið eins og rifbeinin væru hreinlega að þrýstar út. Það er mjög erfitt að sitja við borð núna og reyna að skrifa. Hvernig verður þetta þá í 3ja tíma prófi?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home