19.12.04

Ahhh gott að vera komin í jólafrí. Það er reyndar allt of mikið að gera fyrir jól og allt of lítill tími. Júlli verður líka að vinna þannig að ég vera líklega á haus næstu daga.
Fór í Rúmfatalagerinn og keypti ýmislegt sniðugt, eins og piparkökubox, samfellur, mjúkt flísteppi o.fl. Svo fór ég í Hagkaup og fékk fullt af smakki og heillaðist af Jóa Fel ísnum. Eins og sá maður ef farinn að fara í taugarnar á mér :oS
Nú þarf maður bara að finna fallegt jólatré. Vona bara að kisa litla geti látið það í friði.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home