17.9.04

Hefur einhver fundið heila?

Ég veit ekki hvað er að hausnum á mér í dag.
Það er ekki bara það að ég sá alveg óendanlega sybbin heldur get ég bara einfaldlega ekki hugsað... og ekki bætir það úr að systir mín sem var komin upp á fæðingardeild, var send heim með 4 í útvíkkun.
Ég er bara að bíða eftir því að fá að kíkja á litla nýja krílið :o)
Ég ætla að vera kærulaus í dag og fara heim kl 4. Vinn bara lengur á mánudaginn í staðinn ;o)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home