Jæja þá er fyrsta frí helgin mín síðustu vikurnar að baki.
Þetta var rólegheitarhelgi, farið í heimsóknir og prjónað og lesið og svona eitthvað kósí.
Þó prófin hafi ekki farið alveg eins og best var á kosið, nenni ég ekki að velta mér upp úr því.
Bjartsýni að ætla að taka 3 próf í besta veðri sumarsins.
En núna tekur bara við vinna í vetur og það er sko alveg æði. Að þurfa ekki að mæta í skólann í vikunni eins og einhverjir dugnaðarforkar ætla að gera.
Á föstudaginn var smá partý hérna í vinnunni, þar sem ein var að hætta og einn átti afmæli. Þau buðu í köku og kaffi og gos. Einhverjir fengu sér bjór, eins og venjan er hérna á föstudögum. Tek þátt í þeirri menningu þegar ég sný aftur úr orlofinu næsta sumar! :o)
Annars er nú alveg týpískt að núna þegar prófin eru búin, byrjar bara að rigna...
Ég þjáist reyndar núna af algjörum einbeitingarskorti og er að vona að það líði hjá.
Svo ætlum við saumó á American Style á morgun.
Langt síðan ég hef farið þangað, namm namm :oP
Þetta var rólegheitarhelgi, farið í heimsóknir og prjónað og lesið og svona eitthvað kósí.
Þó prófin hafi ekki farið alveg eins og best var á kosið, nenni ég ekki að velta mér upp úr því.
Bjartsýni að ætla að taka 3 próf í besta veðri sumarsins.
En núna tekur bara við vinna í vetur og það er sko alveg æði. Að þurfa ekki að mæta í skólann í vikunni eins og einhverjir dugnaðarforkar ætla að gera.
Á föstudaginn var smá partý hérna í vinnunni, þar sem ein var að hætta og einn átti afmæli. Þau buðu í köku og kaffi og gos. Einhverjir fengu sér bjór, eins og venjan er hérna á föstudögum. Tek þátt í þeirri menningu þegar ég sný aftur úr orlofinu næsta sumar! :o)
Annars er nú alveg týpískt að núna þegar prófin eru búin, byrjar bara að rigna...
Ég þjáist reyndar núna af algjörum einbeitingarskorti og er að vona að það líði hjá.
Svo ætlum við saumó á American Style á morgun.
Langt síðan ég hef farið þangað, namm namm :oP
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home