22.7.04

Æææ togstreyta
Ég er svo þreytt og mig langar svo mikið til að hvíla mig bara um helgina og gera ekki neitt.
Hins vegar er fullt skemmtilegt að fara að gerast.
Alveg prógram, sem mig langar ekki til að missa af.
Út að borða, heimsókn í brúðkaupsundirbúning, brúðkaup og fjölskylduboð fylla helgina frá fimmtudegi til sunnudags. Virkilega gaman allt, en ég er svo þreytt, hvað er hægt að gera?
Aldurinn greinilega farinn að segja til sín...

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home