8.6.04

Vá það er bara kominn 8. júní.
Rosalega líður tíminn hratt.
Þetta er fyrsta "langa" vikan mín hérna í vinnunni.
Búin að lenda á tveimur frídögum og tók svo einn dag í frí.
Svo er næsta vika líka stutt.
Mér finnst stuttar vikur góðar.
Önnur hver vika ætti að vera stutt.
Svo styttist í útskriftir og ég á von á því að verða boðin í 2 hópútskriftir.
Ég er alla vega búin að lofa mér til Hörpu hjúkku.
Þar sem Diljá skvísa verður veislustjóri.
Það verður sko ekki leiðinlegt!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home