22.3.04

Jæja ég er orðin alveg agalega lélegur bloggari.
Ég hef smá afsökun, var sko í prófi á laugardaginn og búin að vera að lesa alla síðustu viku.
Við Beta vorum bara rosalega duglegar og bjuggum eiginlega á Bókhlöðunni.
Svo fór ég í sumarbústað með bekknum á laugardagskvöldið.
Mér tóks að verða alveg hryllilega bílveik á heimleiðinni, með frekar óskemmtilegum afleiðingum.
Mér verður örugglega ekki boðið far framar!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home