31.3.04

Þú ert það sem þú borðar...!
Við Inga Rut skelltum okkur á Reykjavik Bagel Company og fengum okkur Beyglur!
Sniðugt að eiga vinkonu á svona stað... Inga Rut sko...
Við fengum sko tvo afsláttarmiða á mann, frí beygla ef þú kaupir kaffi (hehe Inga Rut).. og sætabrauð í eftirrétt.
Svo fékk Inga Rut líka hnetubrauð og gaf mér helminginn :o)
Vá hvað Inga Rut hlýtur að vera góð vinkona!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home