19.2.04

Skrítið, ég er bara ekkert hress lengur. Mér líður illa.
Mér er óglatt og illt í maganum og skjálfandi :o(
Ég er búin að vera svona svo lengi og það er frekar að versna en batna.
Þ.a. að ég fór í apótek (gott að hafa afsökun ;o) og fékk eitthvað sniðugt við ógleði.
Heyrðu kallinn bara horfði á mig eins og ég hefði eitthvað að fela.
Skiljiði? Hann sagði að kannski væri eðlileg skýring á ógleðinni og glotti.
Halló!! Ég held ég myndi nú vita það!!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home