Bolludagur!
Litla mín gleymdi alveg að bolla mig, heppni því ég bakaði engar bollur.
Gærdagurinn fór aftur á móti í saumaskap.
Ég lofaði henni nefninlega sauma á hana öskudagsbúning.
Þið sem hafið séð Sunnudagsmoggann, atvinnusíðurnar vitið hvað litla stelpan mín ætlar að vera þegar hún er orðin stór.
Hún verður Jasmín prinsessa úr Aladdín.
Ég saumaði á hana ljósbleikar glansandi pokabuxur og í dag ætla ég svo að gera á hana topp í stíl.
Svo bað hún mig um að lita á sér hárið svart!
Ég held mér hafi tekist að sannfæra hana um að það væri miklu flottara að vera ljóshærð Jasmín.
Ég tek mynd og set á netið þegar hún er komin í dressið :o)
Litla mín gleymdi alveg að bolla mig, heppni því ég bakaði engar bollur.
Gærdagurinn fór aftur á móti í saumaskap.
Ég lofaði henni nefninlega sauma á hana öskudagsbúning.
Þið sem hafið séð Sunnudagsmoggann, atvinnusíðurnar vitið hvað litla stelpan mín ætlar að vera þegar hún er orðin stór.
Hún verður Jasmín prinsessa úr Aladdín.
Ég saumaði á hana ljósbleikar glansandi pokabuxur og í dag ætla ég svo að gera á hana topp í stíl.
Svo bað hún mig um að lita á sér hárið svart!
Ég held mér hafi tekist að sannfæra hana um að það væri miklu flottara að vera ljóshærð Jasmín.
Ég tek mynd og set á netið þegar hún er komin í dressið :o)
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home