27.1.04

Ohh mig langar svo eitthvað út úr bænum, á skíði eða í langa gönguferð einhvers staðar úti í sveit. Það er ekkert smá fallegt veður. Ég nenni ekki að hanga í skólanum á eftir og læra.
Annars erum við að fara út úr bænum um helgina. Held samt að þetta verði frekar suddalegt djamm, heldur en tært sveitaloft.
Af hverju fáum við ekki svona vetrarfrí? Það væri sko vel þegið núna!!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home