30.1.04

Í dag 30. janúar á vinkona mín afmæli.
Ég hef þekkt hana frá því að við vorum 3ja eða 4ra ára held ég og það eru nú ekki margar sem hef þekkt lengur.
Fyrir fjórum og hálfu ári vorum við báðar óléttar og urðum aftur mjög góðar vinkonur eftir frekar langt hlé.
Elsku Hólmfríður mín, innilega til hamingu með 25 ára afmælið

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home