31.12.03

Lord of the ring
Í gær fórum við og horfðum á The fellowship of the ring og The two towers í lengdum útgáfum hjá Hófí og Gunna. Ég hélt kannski að þetta yrði eitthvað erfitt því hvor myndin er um 3 og hálfur tími.
Þetta var samt bara algjör snilld og mér fannst myndirnar bara betri en þegar ég sá þær í bíó.
Nú verður maður að fara að drífa sig á The return of the King.

Hvað á að gera í kvöld?
Við vitum ekki alveg hvað við ætlum að gera eftir að áramótin hafa verið sprengd. Er einhver að fara að gera eitthvað skemmtilegt?

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home