5.11.03

Jæja það er langt síðan maður hefur bloggað.
Nú er verkefnishandbókin okkar eiginlega tilbúin og skilamatið langt komið.
Kynningin er á mánudaginn, skil á miðvikudaginn og þá er þetta bara búið.
Þá getur maður farið að taka sig á í Samgöngutækninni og Straumfræðinni, svo maður nái nú að útskrifast í vor.

Á morgun er svo fyrsti tí­minn minn í sjúkraþjálfun. Ég er farin að hlakka til. Gott að fá að vita hvernig stendur og hvort eitthvað þarf að gera.
Vont að vita ekki neitt.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home