17.9.03

Swiss (miss) Mocca
Ég var að finna upp svakalega góðan og einfaldan drykk. Þegar maður er með hálsbólgu er ekki mjög gott að drekka kaffi, en samt verður maður auðvitað að fá dagskaffiskammtinn sinn.
Ég ætla nú ekki að fara að halda því fram að ég hafi fundið upp swissmokka samt...

En þessi er bara svona, í stóran bolla:
Einn sterkur expressó
3 kúfaðar teskeiðar swissmiss
Vatn

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home