14.9.03

Pjásudjamm
Verkfræðistelpupartýið heppnaðist snilldarvel. Allar mættu í bleiku eða rauðu og með blóm og í stuði. Fordrykkurinn, Mojito er frábær, mæli sko þokkalega með honum. Maturinn var æðislega góður og sérstaklega þó eftirrétturinn hennar Betu. Súkkulaðikaka, sem var fjótandi :o), ís, jarðaber og kíwí.
Svo var bara setið og slúðrað og kjaftað og helgið mikið.
Þetta var rosalega gaman. Svo fórum við í bæinn. Endiðum á Pravda, dönsuðum við Justin Timberlake og indverska tónlist til 5, held ég.
Frábært kvöld!!! :o)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home