23.8.03

Djöfull er ég stolt af sjálfri mér!!!
Við fórum í kveðjupartýið hennar Diljár/afmælispartýið hennar Svanhvítar í gærkvöldi. Rosa gaman, bolla og læti og fyllikallinn spilaði á gítar. Partý eins og það gerist best. Fórum á eftir á 22 og heim kl. 4.
Svo var mín bara mætt í vinnuna klukkan sjö í morgun! ;o)

Svo er Óli að fara til úglanda :o( Ekki gaman.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home